$ 0 0 „Getur það verið að ég hafi verið heppin að greinast með brjóstakrabbamein árið 2014 en ekki 2015?“ spyr Anna Sigríður Arnardóttir lögfræðingur í grein í Morgunblaðinu í dag. Anna greindist með brjóstakrabbamein aðeins 38 ára gömul.