$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir að óhætt sé að setja nagladekkin undir bílinn. Í reglum segir að bannað sé að aka á nagladekkjum frá 15. apríl-1. nóvember nema að aðstæður krefjist.