$ 0 0 Tveggja sólarhringa verkfall hóst í Grikklandi í dag. Verkalýðsfélög standa fyrir aðgerðunum en verið er að mótmæla þeim aðhaldsaðgerðum sem grískir stjórnmálamenn hafa lagt blessun sína yfir vegna þrýstings frá alþjóðlegum lánardrottnum.