![Verjendur í Milestone-málinu.]()
Gæðaeftirlit fór fram á ársreikningi Milestone-samstæðunnar fyrir árið 2006 og voru engar athugasemdir gerðar auk þess sem reikningurinn fékk hæstu einkunn. Endurskoðendur sem unnu að ársreikningnum eru ákærðir fyrir meiriháttar brot gegn lögum um ársreikninga og lögum um endurskoðendur.