![Háskólanemar við aðalbyggingu Háskóla Íslands.]()
Verði af verkfalli prófessora frá 1. til 15 desember gæti það komið sérlega illa niður á skiptinemum. Þetta segir skiptinemi við jarðvísindadeild Háskóla Íslands sem mbl.is ræddi við í dag, en verkfallið gæti hindrað hann í að útskrifast á réttum tíma.