$ 0 0 Meðalhiti í Reykjavík það sem af er ári er mjög nálægt því að vera sá mesti frá árinu 1949. Haldi hlýindin sem hafa verið síðustu daga áfram gæti metið frá árinu 2003 því fallið.