$ 0 0 Netútgáfa Bolton News segir að eftir fund Eiðs Smára Guðjohnsens með Phil Gartside, stjórnarformanni Bolton Wanderers, á föstudaginn séu miklar líkur á því að Íslendingurinn gangi til liðs við félagið í annað sinn.