$ 0 0 Kokkalandsliðið vann gullverðlaun í heimsmeistarakeppninni í Lúxemborg eftir frammistöðu sína í keppninni í gærkvöldi. Kokkalandsliðið hafði sex klukkustundir til að matreiða þriggja rétta máltíð fyrir dómara og 110 gesti.