$ 0 0 Vilhjálmur Ari Arason. læknir, hefur sagt starfi sínu lausu hjá heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, en hann segir að ef ekkert verði að gert í heilbrigðiskerfinu á Íslandi munu fleiri sjúklingar deyja að óþörfu.