$ 0 0 Hægt er að fylgjast með lægðinni sem veldur óveðrinu sem ganga mun yfir Ísland í kvöld og í nótt á vefsíðunni www.nullschool.net að segja má í beinni, á gagnvirku korti.