$ 0 0 Tvíburarnir Gabriella og Jacques eru komin í heiminn en þau eru börn Alberts fursta af Mónakó og Charlene konu hans. Gabriella kom tveimur mínútum á undan bróður sínum í heiminn en hann mun þó taka við krúnunni á undan henni þar sem hann er drengur.