![Nemendur Langholtsskóla heimsækja Langholtskirkju á aðventunni.]()
Færsla Lífar Magneudóttur þar sem hún ræðir og vekur athygli á fyrirhugaðri heimsókn Langholtsskóla í Langholtskirkju hefur vakið nokkra athygli. Hreiðar Sigtryggsson, skólastjóri Langholtsskóla segir í samtali við mbl.is að hann telji heimsóknina í fullu samræmi við reglur.