$ 0 0 Aukin glæpastarfsemi ásamt svindli á farþegum getur fylgt leigubílaþjónustunni Uber, komi hún til landsins. „Hver ætlar að fylgjast með þegar Pétur og Páll eru að sjá um aksturinn?“ spyr Ástgeir Þorsteinsson, formaður bifreiðastjórafélagsins Frama.