$ 0 0 Snjóa mun í flestum landshlutum á einhverjum tímapunkti næsta sólahringinn en von er á norðanstormi aðfaranótt sunnudags, fyrst á Vestfjörðum, og um nóttina og morguninn um landið vestanvert.