$ 0 0 Allt tiltækt lið slökkviliðsins á Akureyri var kallað út vegna eldsvoða á bóndabænum Bjargi í Eyjafjarðarsveit á fjórða tímanum í nótt. Voru þrír fluttir á Sjúkrahúsið á Akureyri til aðhlynningar.