$ 0 0 Fyrir tíu árum, er mikil flóðbylgja gekk á land á Taílandi, stóð áströlsk móðir frammi fyrir gríðarlega erfiðri ákvörðun. Hún þurfti að velja hvorum syni sínum hún ætti að bjarga.