$ 0 0 Í nógu var að snúast við sjúkraflutninga hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins í nótt. Sinntu starfsmenn sjúkrabílanna 37 slíkum verkefnum. Á hefðbundinni nóttu eru sjúkraflutningar mun færri.