$ 0 0 Kínversku stúlkunum tveimur, sem glötuðu vegabréfum sínum hér á landi á Þorláksmessu, var hleypt inn í Bretland þegar þær komu þangað í gærkvöldi. Þetta staðfestir Jón Víðis Jakobsson sem var þeim innan handar hér á landi.