$ 0 0 Yfirlögregluþjónn segir fjöldamorðin í Edmonton í Kanada hafa verið skipulögð og framin af ásettu ráði og virðist sem þau megi rekja til hjónaerja. Átta voru myrtir á mánudag, sex fullorðnir og tvö börn.