$ 0 0 Par sem braust inn á rannsóknarstofu í Flórída í Bandaríkjunum á þriðjudaginn festist inni í geymslu og komst ekki út fyrr en lögregla opnaði fyrir þeim og handtók um leið. Það var um tveimur dögum síðar, en dyr geymslunnar voru í raun ekki læstar.