$ 0 0 „Í dag er allt komið á fullt. Nokkrar verslanir byrjuðu fyrir áramót en flestar byrja í dag,“ segir Guðrún Margrét Örnólfsdóttir, markaðsstjóri Smáralindar, en útsala hefst þar í dag.