$ 0 0 Ráðherra í Úganda lét lögreglu stöðva ráðstefnu samkynhneigðra sem haldin var í borginni Entebbe í Úganda. Hann hélt því fram að einn af skipuleggjendum ráðstefnunnar hefði móðgað sig og krafðist þess að hún yrði handtekin.