$ 0 0 Andstaða við Vladimir Pútín forsætisráðherra Rússlands hefur tekið á sig ýmsa mynd. Leikföngum var stillt upp á torg borgarinnar Barnaul í morgun og báru leikföngin skilti sem á voru letruð ýmis slagorð gegn Pútín.