![]()
Eftir að hafa markaðsett Sideline sports þjálfunarhugbúnaðinn með góðum árangri til afreksliða í fremstu röð hefur Brynjar Karl Sigurðsson nú snúið sér að almenningi. Þjálfunarhugbúnaðurinn Key Habits byggir á sömu hugmyndafræði þar sem lykilatriði er að fólk axli ábyrgð á heilbrigði sínu sjálft.