$ 0 0 Tveir nýliðar eru í landsliðshópi kvenna í knattspyrnu sem Sigurður Ragnar Eyjólfsson tilkynnti í dag fyrir Algarve-bikarinn sem hefst í Portúgal í næstu viku.