![]()
Agné Krataviciuté og Deividas Marcinkevicius báru bæði fyrir Héraðsdómi að þótt þau hefðu ekki lagt á ráðin um barneignir strax hefðu þau glaðst yfir að eignast barn saman. Þau eru bæði kaþólsk en segja fjölskyldur sínar umburðarlyndar gagnvart barneignum utan hjónabands.