$ 0 0 Kjörstaðir hafa nú opnað austast í Rússlandi en Rússar kjósa sér forseta í dag. Landið nær yfir níu tímabelti og stendur kjörfundur því yfir í 21 klukkutíma og honum lýkur síðast í borginni Kalingrad.