$ 0 0 Allt tiltækt lið slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu var kallað að verslunarhúsnæði að Fiskislóð í kvöld áður en í ljós kom að um minniháttar reyk frá öskubakka var að ræða.