![Kannabisræktun á höfuðborgarsvæðinu.]()
Einn tiltekinn glæpahópur sem hefur verið umfangsmikill í kannabisræktun hér á landi á umliðnum árum hefur tapað 30 milljónum króna á aðgerðum lögreglu höfuðborgarsvæðisins, og er þá aðeins átt við tækjabúnað. Ónefnd er sú upphæð sem hópurinn tapaði á óseldum kannabisefnum.