$ 0 0 Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur í dag framkvæmt átta húsleitir á heimilum og í fyrirtækjum í þágu rannsóknar hennar á skipulagðri brotastarfsemi. Fimm hafa verið handteknir og lagt hefur verið hald á meint þýfi og fíkniefni.