$ 0 0 Stjarnan skaust í kvöld í 3. sæti 1. deildar karla í handknattleik og upp fyrir Víkinga þegar liðin mættust í kvöld. Stjarnan vann 25:23 en staðan í hálfleik var 10:11 Víkingum í vil. Stjarnan er nú með 9 stig, einu meira en Víkingar.