![Framkvæmdir við byggingu álvers í Helguvík miðar hægt áfram og nú er einnig óvissa um byggingu kísilvers í Helguvík.]()
Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir að Landsvirkjun sé ekki búin að afskrifa að kísilver rísi í Helguvík eins og áformað er. Málið sé enn til skoðunar þó að frestur sem Landsvirkjun gaf Íslenska kísilfélaginu til að klára málið hafi runnið út.