$ 0 0 Nóbelsverðlaunahafinn Ellen Johnson Sirleaf, forseti Líberíu, varði í dag lagasetningu sem gerir samkynhneigð glæpsamlega, í viðtali sem tekið var sameiginlega við hana og Tony Blair í dag. Blair neitaði að svara orðum Sirleaf.