$ 0 0 Á lista Frjálsrar verslunar yfir launahæstu lögfræðinga landsins eru 94 skráðir með yfir eina milljón króna í mánaðarlaun á síðasta ári. Gefin eru upp laun 120 lögmanna í blaðinu.