$ 0 0 Vopnað rán var framið í verslun 10/11 á Kaupvangi á Akureyri í nótt. Maður kom inn í verslunina, ógnaði starfsmanni með hnífi og komst undan með eitthvað af peningum. Hans er nú leitað.