$ 0 0 Seðlabanki Íslands hefur tilkynnt að hugsanlega verði sett lágmarksverð í útboði sem fram fer í dag á erlendum gjaldeyri. Hugsanlegt lágmarksverð er kr. 255 per EUR.