Norðaustan og austan 5-10 sekúndumetra vindur verður á landinu í dag, en hvassari úti við sjávarsíðuna. Skýjað og dálítil él norðan- og austanlands, en annars yfirleitt léttskýjað. Hiti 1 til 8 stig í dag, hlýjast suðvestanlands, en frystir víða með kvöldinu.
↧