$ 0 0 Sex skipverjar á togaranum Manu frá Grænlandi voru handteknir um ellefuleytið gærkvöld vegna gruns um fíkniefnamisferli. Þeir fluttir á lögreglustöðina Hverfisgötu 113 þar sem málið var afgreitt með sektargreiðslu.