Helgi Jónas Guðfinnsson sagði að hans menn í Grindavík hefðu ekki viljað fara með undanúrslitaeinvígi sitt við Stjörnuna í oddaleik og því hefði verið mjög mikilvægt að landa sigri, sem þeir og gerðu í Ásgarði í kvöld.
↧