![Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte og aðstoðarforsætisráðherra, Maxime Verhagen, ræða við fréttamenn í dag]()
Forsætisráðherra Hollands, Mark Rutte, staðfestir við fréttamenn að útlit sé fyrir fall ríkisstjórnarinnar þar í landi eftir að viðræður um niðurskurð í landinu runnu út í sandinn í dag. Össur Skarphéðinsson, utanríkisráðherra, á ekki von á að þetta hafi nein áhrif á Icesave-málið.