$ 0 0 Fjölmargir tóku þátt í hreinsunarátakinu sem Grænn apríl stóð fyrir í Reykjavík í dag, segir Valgerður Matthíasdóttir, en hún er einn skipuleggjenda átaksins.