$ 0 0 Veðurstofan spáir hægri breytilegri átt og víða björtu veðri á þriðjudag og líkur eru á síðdegisskúrum í innsveitum. Á miðvikudag og fimmtudag verður skýjað og einhver rigning á Norður- og Austurlandi.