![Tjöld.]()
Úrkomumagn á laugardag og fram á mánudag gæti víða orðið 20-25 mm, gangi spár eftir. „[F]yrir tjaldbúa og aðra þá sem hyggja á útiveru jafngildir magnið eins og hellt væri hægt og rólega úr 20 mjólkurfernum á hvern fermetra lands,“ segir Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur.