Fornleifafræðingar fundu í dag óvenjuvel varðveitta beinagrind í Flórens á Ítalíu. Telja þeir fundinn stórt skref í þá átt að ráða gátuna um hver konan með dularfyllsta bros heimsins var, fyrirmynd sjálfrar Monu Lisu.
↧