$ 0 0 8 kannabisplöntur fundust við húsleit í íbúðarhúsi á Raufarhöfn í kvöld. Að sögn vakthafandi lögreglumanns hjá lögreglunni á Húsavík fundust einnig við leitina nokkrir tugir græðlinga á byrjunarstigi.