$ 0 0 Frakkland mætir Japan í undanúrslitum í fótbolta kvenna á Ólympíuleikunum í London en heimsmeistarar Japan unnu Mörtu og félaga í Brasilíu, 2:0, í átta liða úrslitum í dag. Frakkar unnu Svía í dag, 2:1.