$ 0 0 Gert er ráð fyrir því að Herjóflur sigli þrjár ferðir milli Eyja og Landeyjahafnar á morgun. Verður farið frá Eyjum klukkan 8, 11:30 og 15:30 og frá Landeyjahöfn klukkan 10, 13 og 19.