![Það verður gott veður á Egilsstöðum um helgina.]()
„Það verður sunnanátt á öllu landinu um helgina og um 8-15 m/s en aðeins hægari þó á morgun, bjartviðri fyrir austan og líklegast verður besta veðrið á Egilsstöðum og á Norðausturlandi og Austurlandi öllu,“ segir veðurfræðingur á Veðurstofu Íslands en hitinn á Austurlandi gæti farið í 26 stig.