$ 0 0 Lögreglumenn standa vörð fyrir utan rússneska sendiráðið við Garðastræti í Reykjavík en þar fara nú fram mótmæli vegna máls stúlknanna í rússnesku pönksveitinni Pussy Riot. Dómur verður kveðinn upp í Moskvu kl. 11 í dag.