$ 0 0 Þriðji maðurinn er nú látinn eftir að hafa smitast af veiru í þjóðgarðinum Yosemite í Kaliforníu í Bandaríkjunum. Alls eru staðfest 8 tilfelli af veirusýkingunni og þrjú þeirra hafa leitt til dauða.